NTV skólinn – námskeið í fjarnámi á ensku, pólsku og íslensku

NTV skólinn, í samstarfi við Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt býður félagsmönnum aðildarfélaga sjóðanna upp á Skrifstofuskóla NTV í fjarnámi á ensku, pólsku og íslensku. Einnig verður námskeiðið Bókhald grunnur boðið samhliða. Námskeiðin eru á tilboðsverði til félagsmanna og styrkt að auki með einstaklingsstyrkjum, sem eru 90% eða að hámarki kr. 130.000,-. Námskeiðunum verður skipt […]
Eru Íslendingar lélegir neytendur?

Hvaða áhrif hefur skortur á samkeppni, neytendavernd og eftirliti með viðskiptaháttum á atvinnulíf, viðskipti, verðlag og lífskjör? Er eitthvað sem má betur fara í þessum málum hér á landi? Á fundinum verður leitast við að svara þessum spurningum og fleiri. Fjallað verður um hlutverk, stöðu og umhverfi þeirra opinberu stofnanna og félagasamtaka sem fara með […]