Kjaratölfræðinefnd staðfestir árangur lífskjarasamningsins

Ályktun formannafundar SGS 2. nóvember 2021 Í kjarasamningum 2019 lögðu aðildarfélög Starfsgreinasambandsins höfuðáherslu á að hækka lægstu launin. Það var gert með því að semja um krónutöluhækkanir og sérstakar hækkanir á lægstu laun, launataxtanna, en lægri hækkanir á hærri laun. Einnig var lögð áhersla á að skapa forsendur fyrir stöðugu verðlagi og lægri vöxtum til […]