ASÍ gerir margar athugasesmdir við fjárlagafrumvarpið

Í umsögn ASÍ um fjárlagafrumvarp næsta árs er m.a. gagnrýnt að ekki skuli brugðist við erfiðum aðstæðum á húsnæðismarkaði, að bætur almanna- og atvinnuleysistrygginga haldi ekki í við launaþróun og að fyrirhugaðar breytingar á barnabótakerfinu muni lækka bætur meirihluta barna þar sem það verði einungis ætlað þeim allra tækjulægstu.Alþýðusambandið saknar þess að ekki sé minnst […]