Íslenskunámskeið á döfinni í Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Verkalýðsfélag Vestfirðinga vekur athygli á Íslenskunámskeiðum fyrir fólk af erlendu bergi brotnu, en nú eru þrjú námskeið skipulögð á næstunni: Íslenska 1a byrjar 24. janúar nk. Nánari upplýsingar hér. Íslenska – framburður byrjar 24. janúar nk. Nánari upplýsingar hér. Íslenska 2b byrjar 21. febrúar nk. Nánari upplýsingar hér. Munið fræðslustyrkina! Það eru aukin lífsgæði fólgin […]

Lyklalausir félagsmenn í orlofsíbúðum Verk Vest í Kópavogi

Því miður brennur það við að félagsmenn gleyma að taka með sér lykla þegar þeir nota orlofsíbúðir félagsins í Sunnusmára í Kópavogi, en skýrt kemur fram á leigusamningum sem félagsmenn fá þegar þeir greiða fyrir leigu að lyklar séu afhentir á skrifstofum. Þetta veldur félagsmönnum miklum óþægindum að vera mættir á staðinn en læstir úti […]