Könnun hjá félagsliðum

Félag íslenskra félagsliða leitar til þeirra sem hafa lokið námi félagsliða og hefur óskað liðsinnis Verk Vest til að koma á framfæri könnun um fjölda þeirra sem hafa lokið námi með útskrift. Eftirfarandi er hvatning frá formanni FÍF, Sigurbjörgu Söru Róbertsdóttur. Kæri félagsliði, Félag Íslenskra félagsliða er að gera könnun. Nú þurfum við að fá […]