Tvö ár án kjarasamnings – Trausti Jörundarson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar skrifar

Þann 1. desember voru liðin tvö ár frá því að kjarasamningur sjómanna rann út og ekki sér fyrir endann á þessum viðræðum við SFS um nýjan samning. Það er alveg ljóst að það er SFS í hag að hafa þetta svona, óbreytt ástand er þeim mikið kappsmál eins og kemur í ljós í hvert einasta […]
Könnun hjá félagsliðum

Félag íslenskra félagsliða leitar til þeirra sem hafa lokið námi félagsliða og hefur óskað liðsinnis Verk Vest til að koma á framfæri könnun um fjölda þeirra sem hafa lokið námi með útskrift. Eftirfarandi er hvatning frá formanni FÍF, Sigurbjörgu Söru Róbertsdóttur. Kæri félagsliði, Félag Íslenskra félagsliða er að gera könnun. Nú þurfum við að fá […]