Rafbílar og umgengni í bílastæðishúsi í Sunnusmára

Starfsfólki Verk Vest hefur borist fjöldi kvartana vegna slæmrar umgengni okkar fólks í bílastæðishúsinu í Sunnusmára 16-18. Alvarlegustu kvartanirnar snúa að rafbílaeigendum sem tengja bíla í hleðslu beint inn á húsrafmagnið en slíkt er STRANGLEGA BANNAÐ og þar að auki stórhættulegt! Á leigusamningum fyrir íbúðir kemur skýrt fram að slíkt sé með öllu óheimilt og varði […]