Ályktun trúnaðarráðs Verk Vest um óvægna umræðu

Trúnaðarráð Verkalýðsfélags Vestfirðinga harmar að starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ hafi á undanförnum vikum orðið að skotspón í óvæginni umræðu bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Starfsfólk félaganna sem hefur haft kjark og þor til að svara fyrir sig og/eða félaga sína hefur orðið fyrir ótrúlegu aðkasti og það jafnvel frá forystufólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Ummæli og […]