Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG

Verk Vest augslýsir eftir ungu fólki á aldrinum 16 – 35 ára til að taka þátt í fræðslu- og tengsladögum ASÍ – UNG. Viðburðurinn er ætlaður öllu ungu fólki hjá Verk Vest sem eru 16-35 ára, og hafa áhuga á starfi stéttarfélaga. Tími: 28.-29. apríl 2022 Staðsetning: Haldið á Hótel Harmi í Borgarfirði og er gert ráð […]