Yfirlýsing stjórnar Verkalýðsfélags Vestfirðinga vegna hópuppsagnar hjá Eflingu stéttarfélagi

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga harmar þá ósvífnu ákvörðun Baráttulista stjórnar Eflingar að segja öllu starfsfólki á skrifstofu félagsins upp störfum. Slíkar aðgerðir eiga að vera algjört neyðarúrræði ef hagræða þarf í rekstri en ekki til að lækka laun. Stéttarfélögum ber skylda til að ganga fram með góðu fordæmi og þannig tryggja að réttindi vinnandi fólks sé […]