Launafólk! til hamingju með baráttudaginn okkar 1. maí

Yfirskrift baráttudags launafólks í ár er “ Við Vinnum“ en það er einmitt vinnandi fólk skapar verðmæti samfélagsins og heldur hjólum atvinnulífsins gangandi. Aldrei varð þetta skýrara en í gegnum heilan heimsfaraldur þar sem launafólk stóð vaktina og hélt öllu samfélaginu gangandi. Í lok dags var það svo að mörg fyrirtæki gátu vel við unað […]