Aðalfundur Verk Vest veitir RKÍ styrk

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga samþykkti að svara ákalli frá félögum okkar í verkalýðsfélögum í Úkraínu og nágrannaríkjum þeirra um stuðning í orðum og verki. Stjórn Verk Vest lítur á það sem samfélagsskyldu félagsins að veita stríðshrjáðum flóttamönnum aðstoð og lagði því til við aðalfund félagsins að veita styrk til Rauðakross Íslands (RKÍ). Félagar á aðalfundi samþykktu […]