Trúnaðarmenn Verk Vest á námskeiði

Trúnaðarmenn hjá Verk Vest luku námslotu 6 hjá Félagsmálaskóla Alþýðu sem haldin var í Heydal í Mjóafirði við Djúp. Leiðbeinendur í 6 lotu voru þau Róbert Farestveit hagfræðingur ASÍ sem fjallaði um helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, s.s. kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun. Bergþóra Guðjónsdóttir sem kynnti helstu hugtök í samningtækni. Lögð […]