Við höfnum gerræði og hótunum innan ASÍ

Línur eru teknar að skýrast varðandi framtíð Alþýðusambandsins. Ragnar Þór Ingólfsson hefur tilkynnt um forsetaframboð og lýst yfir stuðningi við Kristján Þórð Snæbjarnarson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur og Vilhjálm Birgisson í embætti varaforseta. Ragnar Þór hefur jafnframt lýst því yfir að hann ætli sér ekki að sleppa tökunum á VR í komandi kjaraviðræðum og sitja sem formaður […]