Skrifað undir nýjan kjarsamning við Þörungaverksmiðjuna

Á þriðja tímanum í dag var skrifað undir nýjan kjarasamning Verk Vest við Þörungaverksmiðjuna á Reykhólum. Nýr kjarasamningur er í anda þeirra samninga sem hafa verið gerðir við félög innan ASÍ að undanförnu með áherslu á launatöflubreytingu og krónutöluhækkun líkt og í kjarasamningi SGS. Þær áherslur skila taxtalauna fólki í verksmiðjunni mjög góðum krónutöluhækkunum frá kr. […]

Rafræn félagsskírteini

Nú er hægt að sækja sér rafrænt félagskírteini inn á orlofsvef félagsins. Þú þarft að skrá þig inn og smella á „Sækja rafrænt félagsskírteini“ Ef þú ert með Android verður þú að niðurhala í símann þinn SmartWallet. Síðan getur þú einfaldlega opnað myndavélina inni í appinu og skannað QR kóðann. Ef þú ert með Apple getur […]