Kjarasamningur SGS og Verk Vest vegna Þörungaverksmiðjunnar samþykktir

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði sem Verk Vest er aðili að liggja nú fyrir. Nýr kjarasamningur var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta hjá þeim 17 aðildarfélögum sem eiga aðild að honum. Atkvæðagreiðslan stóð yfir á tímabilinu 9. til 19. desember. Í heildina var kjörsókn hjá SGS félögum 16,56%, […]
Verk Vest býður félagsmönnum og fjölskyldum þeirra í bíó: Njótum aðventunnar

Verk Vest býður félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra í bíó þriðjudaginn 20. desember klukkan 20:00 að sjá Avatar 2, The way of water. Myndin verður sýnd í Ísafjarðarbíói og í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði. Athugið að félagsmaður þarf að sýna félagsskírteini við innganginn og fjölskyldan fylgir með. Við minnum á rafrænu félagsskírteinin sem hægt er að sækja hér. […]