Jólaglaðningur eldra félagsfólks í Verk Vest

Nú sem og endranær færir Sjúkrasjóður Verkalýðsfélags Vestfirðinga félagsfólki sem hefur lokið starfsævinni Jólaglaðning ásamt fallegu korti frá félagssvæðinu. Á árinu 2018 varð sú breyting á myndefninu að sjóðsstjórnin óskaði eftir því við elsta félagsfólk Verk Vest að að sitja fyrir á myndum sem prýða Jólakort félagsins. Lögð hefur verið áhersla á að finna elstu […]