Nýjar deildarstjórnir kosnar á aðalfundi deilda og trúnaðarráðs

Á opnum fundi Trúnaðarráðs og aðalfundi starfsgreinadeilda Verk Vest voru kjörnar nýjar deildarstjórnir samkvæmt 4. gr. laga félagsins. Innan Verk Vest starfa fimm starfsgreinadeildir þar sem hópar launafólks er hafa sérstöðu um fagleg málefni sem og kaup og kjör eiga samleið. Starfsgreinadeildirnar eru Matvæla- og þjónustudeild hjá SGS, Opinber deild hjá SGS, Verslunar- og skrifstofudeild […]
Auglýst eftir framboðum til stjórnar og trúnaðarráðs Verk Vest

Samkvæmt 19 gr. laga Verkalýðsfélags Vestfirðinga um stjórnarkjör er auglýst eftir listum eða tillögum um einstaklinga í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsárin 2023 til 2025 að viðhafðri allsherjar atkvæðagreiðslu.Samkvæmt því ber að skila lista skipuðum formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og fjórum til vara ásamt 30 einstaklingum í trúnaðarmannaráð. Tveimur skoðunarmönnum reikninga og […]