Greiðslur úr Félagsmannasjóði starfsfólks sveitarfélaga 1. febrúar 2023

Allir félagsmenn Verk Vest sem störfuðu hjá sveitarfélagi á árinu 2022 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði SGS í byrjun febrúar nk. Iðgjald í sjóðinn er 1,5% af heildarlaunum. Síðastliðin tvö ár hefur umsýsla sjóðsins verið hjá Starfsgreinasambandinu (SGS) en í fyrra haust var gerð breyting á og nú mun aðildarfélögin sjálf um umsýslu sjóðsins […]

Samið um nýja kauptaxta hjá starfsfólki sveitarfélaga

Nýir kauptaxtar hjá starfsfólki sveitarfélaga tóku gildi um áramótin og eru þeir nú aðgengilegir á vef Verk Vest. Gildistími kauptaxta er frá 1. janúar til 30. september 2023 en þá rennur gildandi kjarasamningur út. Nýir kauptaxtar hækka grunnlaun í launaflokki 117 að lágmarki um 35.000 kr. skv. nýrri launatöflu en hækkun grunnlauna nemur á bilinu 35.000 kr. til 49.359 kr. […]