Er þínar upplýsingar réttar?

Þann 1. febrúar mun Verk Vest greiða í fyrsta sinn úr Félagsmannsjóði til félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögum á félagssvæðinu. Greiðslan er vegna ársins 2022, en forsenda þess að hægt verði að greiða úr sjóðnum til félagsmanna er að félagið hafi kennitölu, bankaupplýsingar, síma og netfang þeirra félagsmanna sem eiga rétt á greiðslum úr sjóðnum.  Kíktu […]