Kynning: Helstu atriði í nýjum kjarasamningi sjómanna við SFS

Í gærkvöld var undirritaður nýr kjarasamningur sjómanna í Verk Vest við SFS. Helstu atriði sem samningurinn inniheldur má sjá hér en kynningarfundir um innihald samningsins eru á döfinni. Undirritaðan samning má sjá hér en útreiknuð áhrif samningsins fyrir félagsmenn verða kynnt á væntanlegum kynningarfundum. Kynningarfundir verða auglýstir eftir helgi og eru félagsmenn hvattir til að mæta og kynna sér […]
Miðstjórn ályktar um ofstækiskennda orðræðu

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands harmar neikvæða og ofstækiskennda orðræðu í tengslum við kjaraviðræður, nú síðast í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Mikilvægt er að álitamál fái viðhlítandi meðferð og ótækt er að ágreiningur sé nýttur til að hafa í frammi haturskennd og viðurstyggileg ummæli í garð tiltekinna einstaklinga, hópa og samtaka. Eðlilegt er […]
Sjómenn skrifa undir tímamóta kjarasamning við útgerðarmenn

Samtök sjómanna skrifuðu undir tímamóta kjarasamning við útgerðarmenn undir miðnætti í gær. Samningurinn er til 10 ára með uppsagnarákvæði sem hægt er að virkja eftir 4 ár. Stóra samningsatriðið var að ná 3,5% viðbótargreiðslum í lífeyrissjóð ásamt því að tryggja að kauptrygging og aðrar greiðslur til skipverjar tækju sömum hækkunum og á almennum vinnumarkaði. Viðmiðið […]