Könnun á stöðu launafólks á Íslandi

Nú er opin könnun um stöðu launafólks á íslenskum vinnumarkaði. Er þetta í þriðja sinn sem könnunin er framkvæmd af Vörðu rannsóknarsetri sem er í eigu ASÍ og BSRB. Í ár er lögð sérstök áhersla á að afla upplýsinga um fjárhagsstöðu félaga, andlega og líkamlega líðan, kulnun og brot á vinnumarkaði. Nú sem endranær er rík áhersla lögð […]