Verk Vest auglýsir eftir kjaramála- og þjónustufulltrúa

Verkalýðsfélag Vestfirðinga auglýsir eftir kjaramála- og þjónustufulltrúa með áherslu á vinnustaðaeftirlit hjá starfstöð félagsins á Ísafirði. Um 100% starf er að ræða en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ábyrgðasvið: Aðstoð í vinnuréttindamálum Almenn þjónusta við félagsmenn Umsjón með vinnustaaðaeftirliti Umsjón netmiðlum félagsins Skýrslugerð tengt kjaramálum Aðstoð við innheimtu og rafrænum skráningum […]