Trúnaðarmannanámskeið Samiðnar

Námskeiðsdagar eru 30. og 31. mars. Trúnaðarmannanámskeiðið telst til 2. hluta. Hvetjum félagsmenn á vinnustöðum að kjósa sér trúnaðarmann. Allar upplýsingar um vinnustaði sem hafa engan trúnaðarmann eru vel þegnar. Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlegast hafið samband við ykkar aðildarfélag innan Samiðnar. Nemendur þurfa að skrá sig inn á innri vef Félagsmálaskólans. Stofna þarf aðgang með íslykli, rafrænum […]