Réttlæti – jöfnuður – velferð !

Til hamingju með baráttudag launafólks! Árið 1923 var fyrst gengin kröfuganga á 1. maí á Íslandi. Dagurinn varð loks lögskipaður frídagur á Íslandi árið 1972 en til samanburðar má geta þess að ríkisstjórn jafnaðarmanna í Svíþjóð gerði daginn að frídegi árið 1938. Á baráttudegi launafólks er nauðsynlegt að minna okkur á hvernig samfélag viljum við […]