Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar

DAGSKRÁIN Á ÍSAFIRÐI Laugardagur Kl. 10:00 – 17:00 Sjóminjasafnið Neðstakaupstað o Aðgangur ókeypis Kl. 13:00 – 15:00 Skemmtidagskrá við Guðmundarbúð í boði Verk Vest í umsjón slysavarnardeildarinnar Iðunnar o Hoppikastalar o Grillaðar pylsur og drykkir með o Kaffi og konfekt Sunnudagur Kl. 09:30 Sjómannamessa í Hnífsdalskapellu o Blómsveigar lagðir að minnismerki sjómanna Kl. 10:00 – […]