Hópuppsögn – Hólmadrangi lokað

Hólmadrangi lokað Í gær, þann 14. júní var starfsfólki Hólmadrangs á Hólmavík tilkynnt um fyrirhugaða lokun hjá fyrirtækinu og að öllum starfsmönnum verði sagt upp störfum frá og með 30. júní nk. Um er að ræða 21 starfsmann í heildina, en þar af eru 18 félagsmenn Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Burðarliður í atvinnulífi Hólmvíkinga í 58 ár […]