Framhaldsaðalfundur Verk Vest mánudaginn 4. september

Samkvæmt ákvörðun aðalfundar félagsins þann 8. maí 2023, boðar stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga til framhalds aðalfundar mánudaginn 4. september kl.18.00 í fundarsal félagsins í Alþýðuhúsinu á Ísafirði. Einnig er hægt að taka þátt gegnum fjarfund og er félagsfólk hvatt til að nýta sér þann möguleika. Dagskrá: 1. Afgreiðsla ársreiknings 2022 2. Önnur mál Stjórn hvetur félagsfólk […]