Nýr kjarasamningur við Samband sveitarfélaga

Fyrr í dag var undiritaður nýr kjarasamningur milli Sarfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn er framlenging á launatöflusamningi sem gildir til 30. september og gildir nýr samningur til 31. mars 2024. Helstu atriði samningsins varða kjarabætur fyrir einstök starfsheiti á leikskólum og í heimaþjónustu ásamt því að ný launatafla með starfaröðun upp í launaflokk […]