Kjarakönnun í aðdraganda kjarasamninga

Kæri félagi í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga Kjarasamningar eru lausir snemma á næsta ári. Mikilvægur liður í undirbúningi kjaraviðræðna er að Verkalýðsfélag Vestfirðinga fái upplýsingar um áherslur félagsfólks. Í könnuninni spyrjum við um hvaða atriði það eru sem skipta þig mestu máli í næstu kjarasamningum. Góð þátttaka í könnuninni er lykilforsenda þess að félagið geti byggt kröfur […]