Skrifstofur Verk Vest lokaðar á kvennafrídegi

Þann 24. október 2023 munu konur og kvár leggja niður störf í heilan dag til að mótmæla vanmati á vinnuframlagi kvenna og kynbundnu ofbeldi. Á Ísafirði kl. 14:00 er ráðgert að hittast á Silfurtorgi og sameinast þar. Konur eru hvattar til að koma með skilti en það verða einhver skilti á staðnum. Farið verður fylktu […]