Eru sjómenn öruggir á sjó?

Þegar sjómaður stígur á skipsfjöl er hann kominn undir Sjómannalög (nr.35/1985) sem eru mjög ólík lagaumhverfi þeirra sem vinna í landi og þrengja verulega að því sem við hugsum sem sjálfsögð mannréttindi í dag. Skipstjóri hefur „alvald“ um borð í skipi sem trompar rétt skipverja, en á móti hefur skipstjóri þá skyldu að gæta hagsmuna […]