Staða launafólks í upphafi árs – Ný könnun Vörðu

Kæri félagsmaður. Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og öll sem taka þátt komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort. Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi skjali. Dear member. We at […]