FÉLAGSMANNASJÓÐUR – ERU ÞÍNAR UPPLÝSINGAR RÉTTAR?

Ertu félagsmaður í Verk Vest? Starfaðir þú hjá sveitarfélagi á síðasta ári? Eða hættir þú vinnu hjá sveitarfélag á síðasta ári? Í kjarasamningi Verk Vest við sveitafélög var stofnaður sérstakur félagsmannasjóður. Atvinnurekandi greiðir mánaðarlegt framlag í sjóðinn sem nemur 1,5% af heildarlaunum félagsmanns og er greitt úr sjóðnum 1. febrúar ár hvert. Allt félagsfólk í […]

Hagsýn heimili frítt námskeið fyrir félagsmenn

23. janúar 2024   Er markmið nýja ársins að gera vikumatseðil fyrir heimilið? Versla ódýra inn og nýta allt til fulls? Námsskeið þar sem farið verður yfir leiðir til að há marka sparnað, nýtingu, hráefna, skipulag og almenna hagsýni í rekstri heimila. eitthvað sem flestir hafa gott á að skoða og bæta hjá sér. Nánari […]