Greitt út úr félagsmannasjóði starfsfólks hjá sveitarfélögum

Í dag greiddi Verkalýðsfélag Vestfirðinga kr. 22.489.662 til 477 félagsmanna sem starfa eða hafa starfað hjá sveitarfélögum á félagssvæðinu frá 1. janúar – 31. desember 2023. Félagið minnir á að greiðslurnar eru framtalsskyldar og því þarf að greiða skatt af þeim. Þeir félagsmenn sem telja sig eiga rétt á greiðslum úr sjóðnum en hafa ekki fengið […]