Kjarasamningur sjómanna undirritaður

Nýr kjarasamningur á milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var undirritaður í dag í húsnæði Ríkissáttasemjara. Samningar á milli aðila hafa verið lausir frá árinu 2019. Árið 2023 var nýr kjarasamningur felldur í atkvæðagreiðslu sjómanna. Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að nýja samningnum. Samningaviðræður um nýjan samning hafa staðið yfir síðustu mánuði. Í […]