Frí námskeið með stuðningi stéttarfélaga

Verk vest er í samstarfi við fræðslumiðstöð Vestfjarða um frí námskeið fyrir félagsfólk. Samstarfið felur í sér að starfmenntasjóðir félaganna greiða að fullu þáttökugjöld ýmissa námskeiða og getur fólk í þessum félögum því sótt þau námskeið FRÍTT. Þeir sem vilja nýta sér þetta þurfa að merkja við félagið okkar þegar í skráningarferlinu sem er á vef […]