Til hamingju með nýjan kjarasamning sjómenn!
Kosningu um nýjan kjarasamning Verk Vest og SSÍ við SFS lauk kl.15:00 í dag. Á kjörskrá voru 1104 og greiddu 592 atkvæði um samninginn eða 53,62%. Einungis 8 seðlar voru auðir og ógildir, en af þeim sem tóku afstöðu samþykktu 62,84% samninginn en 37,16% höfnuðu honum. Samningurinn var því samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta. Sjómönnum er […]
Ávísun á frábært sumar
Ferðaávísun Hvað er það? Ferðaávísun er inneign, sem þú getur notað til að greiða fyrir gistingu hjá einhverjum af fjölmörgum samstarfsaðilum okkar. Hvar sé ég hvaða tilboð eru í boði? Á Olofsvefnum okkar geturðu skráð þig inn, eins og þegar þú sækir um orlofhús, og valið “Ferðaávísun”, þá ferð þú yfir á síðu þar sem […]