Opnað var fyrir umsóknir í orlofshús Verk vest fyrir Sumarið 2024
Þann 19.fébrúar 2024 var opnað fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Verkfirðinga fyrir sumarið 2024 Félagsmenn geta farið inn á orlofsvef félagsins ( http://orlof.is/verkvest/ ) og sótt um að velja:Sumar. Félagið á orlofshús fyrir félagssmenn í öllum landshlutum 2024. Einasstaðir á héraði Flókalundur í Vatnsfirði Illungastaðir í Fnóskadal Svignaskarð í Borgarfirði Ölfusborgir í Hverragerði Ásabyggð 40 […]