Stöðugleika- og velferðarsamningur í höfn

Verkalýðsfélag Vestfirðinga sem er aðili að Starfsgreinasambandi Íslands (SGS) og Sambandi iðnfélaga (Samiðn) hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Um er að ræða langtímasamning en gildistími samningsins er frá 1. febrúar 2024 til 31. janúar 2028. Kjarasamningur – […]

Fagnámskeið í starfi með fötluðu fólki

Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra en í því felst að vinna við þjónustu á heimilum og stofnunum fyrir fatlaða. Það getur einnig hentað þeim sem starfa í þjónustu við aldraða og sjúka og fyrir þá sem vinna með börnum og unglingum í vanda. Markmið námsins er að auka […]