Nýtt nýtt hjá Verk Vest Gjafabréf Icelandair

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga býður félagsmönnum að kaupa gjafabréf hjá Icelandair. Verð á gjafabréfi er 18.000 kr og 15.punktar  Gjafabréfið gildir sem 30.000 kr inneign í flugferð í áætlunarflugi með Icelandair, bæði innan og utanlands, gildir líka í pakkaferðum hjá Icelandair Vita.  Félagsmaður má kaupa 3 gjafabréf á almanaksári Gjafabréfin er að finna á Orlofsvef Verk […]

Sumar úthlutun um Orlofsdvöl fyrir sumarið 2024

Nú er sumar úthlutun lokið. Allir hafa fengið tölvupóst um niðurstöður úthlutunar alls bárust 89. umsóknir sem er mjög svipað og í fyrra, það voru 20 sem fengu synjun á þessu ári og 69 sem fengu sumarhús  Síðan verður opnað fyrir puntalausar umsóknir 20.mars.2024 þar gildir reglan Fyrstur kemur fyrstur fær