Atkvæðagreiðsla um kjarasamninga LÍV við SA
Kjörstjórn LÍV auglýsir hér með rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga LÍV við Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10:00 mánudaginn 18. mars 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars 2024. Kosningarétt hefur allt félagsfólk Verkalýðsfélags Vestfirðinga (Verk Vest) sem starfar samkvæmt þessum samningum. Kosning fer fram á verkvest.is. Innskráning á kjörseðil er með Íslykli eða […]
Þitt atkvæði skiptir máli
Hverju skila kjarasamningar LÍV – Reiknivél fyrir félagsfólk.Nýr kjarasamningur LÍVInformation in englishInformacje w języku polskim
Þitt atkvæði skiptir máli
Nýr Kjarasamningur Kosning félagsmanna vegna nýs kjarasamnigs SGS og SA hefst 13.mars til 20.mars ÞITT ATKVÆÐI SKIPTIR MÁLI Hverju skila kjarasamningar SGS fyrir félagsfólk Reiknivélar