Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning verslunar- og skrifstofufólks er hafin

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning fer fram á verkvest.is. Innskráning á kjörseðil er með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. Félagsfólk sem ekki getur kosið en telur sig eiga rétt á að taka þátt, vinsamlega sendið erindi til postur@verkvest.is eða í síma 456 5190. Félagsfólk sem ekki getur kosið rafrænt getur kosið á skrifstofum Verk Vest á opnunartíma. Hægt er […]