Sérkjarasamningur við innanlandsflug Icelandair samþykktur

Niðurstöður í atkvæðagreiðslu meðal félaga LÍV í kosningu um nýgerðan kjarasamning við innanlandsflug Icelandair liggja nú fyrir. Kjarasamningur LÍV við innanlandsflug Icelandair var samþykktur með 71,43% atkvæða í kosningu sem lauk á hádegi í dag, en já sögðu 15 félagsfólk í félögum innan VR/LÍV og nei sögðu 5 eða 23,81%. Þau sem tóku ekki afstöðu […]