Réttindin duttu ekki af himnum ofan!

Í dag er alþjóðlegur báráttudagur verkafólks, fólksins sem barist hefur fyrir þeim réttindum sem í dag, öllum þykja sjálfsögð og eðlilegur huti samfélagsins. Hinsvegar er til fólk sem finnst verkalýðsbarátta algjörlega tilgangslaus og sumir ganga svo langt að segja verkalýðsfélög óþörf! Ok, ekkert mál. Ef stéttarfélögin eru bæði tilgangslaus og óþörf viltu þá ekki sleppa […]