Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar á Vestfjörðum

  ***  Ísafjörður  *** Laugardagur Kl. 14:00 – 16:00 Spilabingó í Guðmundarbúð í boði Verk Vest í umsjón slysavarnardeildarinnar Iðunnar. Kaffiveitingar og candyfloss í hléi. ÖLL FJÖLSKYLDAN VELKOMIN. Vinningar fyrir alla aldurshópa. AÐGANGUR ÓKEYPIS. Slysavarnardeildin Iðunn afhendir hafnarstjóra björgunarvesti fyrir börn á höfnina. Sunnudagur Kl. 09:30 Sjómannamessa í Hnífsdalskapellu. Blómsveigar lagðir að minnismerki sjómanna. Kl. […]