Sjómannadagurinn

Sjómennska of fiskveiðar hafa komið Íslandi og Íslendingum þangað sem við erum í dag og lagt grunninn að velsæld lands og þjóðar, sterkan grunn sem hefur gert öðrum atvinnugreinum kleyft að hasla sér völl og skapa sterkt samfélag. Til að koma okkur á þann stað sem við erum í dag hafa sjómenn þurft að færa […]