Slysavarnadeildirnar Iðunn á Ísafirði og Tindar Hnífsdal
Ertu sjómaður eða vinnur þú bara á sjó?
Dagur sjómanna Sjómenn eiga sinn dag, sjómannadaginn, sem var mikill hátíðardagur áður fyrr. Haldin var hátið í hverju einasta þorpi, enda var gert út frá hverju einasta þorpi. Síðustu áratugi hefur útgerð færst á færri hendur, sjómönnum hefur fækkað til muna og umfang sjómannadagsins minnkað samhliða því. Tímarnir hafa breyst, bæði útgerð og sjómenn hafa […]