Gjaldskrár leikskóla á Vestfjörðum: Reykhólahreppur og Súðavíkurhreppur með lang lægstu leikskólagjöldin

Þegar Stöðugleika- og velferðar kjarasamningurinn var undirritaður í mars sl. var mörkuð stefna þar sem verkalýðshreyfingin samþykkti að fara fram með hóflegar launahækkanir. Gegn því áttu opinberir aðilar að leggjast á eitt við að bæta efnahagslegt umhverfi fyrir almenning, sér í lagi barnafólk. Liður í því var samkomulag um að gjaldskrárhækkanir á leikskólum yrðu ekki […]