Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við Fjármálaráðuneytið er hafin

Kæri félagsmaður ! Atkvæðagreiðsla um kjarasamninga SGS við Fjármálaráðuneytið Verkalýðsfélag Vestfirðinga auglýsir hér með rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga SGS við Fjármálaráðuneytið. Atkvæðagreiðslan er hafin og stendur til kl. 09:00 mánudagsins 8. júlí 2024. Kosningarétt hefur allt félagsfólk Verkalýðsfélags Vestfirðinga (Verk Vest) sem starfar samkvæmt kjarasamningi við Fjármálaráðuneytið. Ákvörðunin er ykkar, og eru allt félagsfólk […]