Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin er hafin

Verkalýðsfélag Vestfirðinga auglýsir hér með rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga SGS við Samband sveitarfélaga. Atkvæðagreiðslan hefst föstudaginn 5. júlí og stendur til kl. 09:00 mánudagsins 15. júlí 2024. Kosningarétt hefur allt félagsfólk Verkalýðsfélags Vestfirðinga (Verk Vest) sem starfar samkvæmt kjarasamningi við Samband Sveitarfélaga. Ákvörðunin er ykkar, og eru allt félagsfólk hvatt til að kynna sér […]

Skrifað undir nýjan kjarasamning við sveitarfélögin – atkvæðagreiðsla hefst í dag

  Nýr samningur gildir afturvirkt frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028 og verður kynntur félagsfólki á næstu dögum. Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst föstudaginn 5. júlí kl. 12:00 og lýkur mánudaginn 15. júlí kl. 09:00. Nálgast má frekari upplýsingar um samninginn og atkvæðagreiðsluna á upplýsingasíðu um samninginn sem opnuð verður um leið og […]